Til baka í myndasafn Setja inn myndir Umhverfisnefndin stóð að hefð fyrir landgræðsluferð undir leiðsögn Guðjóns frá Landgræðslunni á Merkurrananum helgina 23-25. júní 2006 (Jósmessa). Fleiri myndir er hægt að sjá hér og hér.