Landgræðsluferðin var farin laugardaginn 6 juní 2020. Þarið var í Þjórsárdal og gist á tjaldstæðinu Sandártungu, sem er fínt tjaldstæði í dalnum. Frábær þáttaka var í ferðinni eða um 40 manns. Sett niður tæp 1.500 tré og nokkur hudruð kíló af áburði.