Vegna veðurs var ákveðið að leggja af stað á laugardagsmorgni. Ekið Kjalvegur inn í Kerlingarfjöll og norður fyrir fjöllin. Sama leið til baka.
Lítill snjór á Kili en mikill og skemmtilegur snjór norður fyrir fjöll