
- This event has passed.
Hvítasunnuferð Hústrukka
02.06.2017 @ 17:00 - 05.06.2017 @ 12:00
Við vonum að allir geri ráð fyrir ferð í Þórsmörkina – Bása um Hvítasunnuna. Auðvitað mæta flestir á föstudag. Eins og undanfarin ár er ekki um skipulagða dagskrá að ræða en Þórsmörkin býður uppá gönguferðir við allra hæfi og svo njótum við samverunnar.
Við höldum fund kl: 17:30 á laugardag um félagsstarfið og þar verður lögð fram tillaga að haustferð.