
- This event has passed.
Reykjavík Jeppadagur Ferðaklúbbsins 4×4
19.08.2017 @ 13:00 - 16:00
Jeppadagur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn í portinu Síðumúla 31 í Reykjavík á menningardeginum.
Hér er hugmynd að hafa opið hús, bjóða upp á sýningu á nokkrum fjallajeppum (nó er plássið) og kanski grilla pulsur, gefa ís og gos. Vöfflubakstur er líka sterklega inni enda eigum við alveg ótrúlega mikið af fólki sem eru sérfræðingar í vöfflubakstri…
En aðalatriðið er að hafa gaman og gefa fólki tækifæri til að koma og skoða bíla, fá sér gott í gogginn og sjá aðstöðuna okkar…
Nánari upplýsingar verða þegar hugmyndin verður fullmótuð…