
- This event has passed.
Sameiginlegur fundur á Akureyri
01.11.2019 @ 20:00 - 22:00
Sameiginlegur fundur allra deilda verður haldinn í golfskálanum á Akureyri föstudaginn 1. nóvember 2019 og hefst kl. 20:00.
Dagskrá fundarinns verður annars gróflega svona:
Eyjafjarðardeild:
Sagt frá Landsfundi og hvað var ákveðið þar.
Erindi um Vaðlaheiðagöng
Stjórn RVK:
Erindi um jeppabreytingar og ferðamennsku.
Erindi um stórferð F4x4 Mývatni 19-22. mars 2020.
Skagafjarðardeild:
Erindi um stikun leiða
Húsvíkingar:
Erindi um félagshúsnæði þeirra.
Húnvetningar:
Segja frá sínu starfi.
Austfirðingar:
Segja frá sínu starfi.
Kaffi
Frjáls umræða og almennt spjall.