Þetta átti að vera léttur helgarskreppur í Skála Útivistar við Sveinstind.
Endaði sem eftirmynnilegasta jeppaferðin hingað til.
Stakk bílnum framm af klöpp í Hvanngilshvísl og þurti að hringja á 112
Símasamband lítið sem ekkert og það gekk á með hríðarbyljum og svo bongóblíðu inn á mylli.
En við þurtum að ganga rétt rúman Km frá bílnum til að ná smá GSM sambandi.
Svo var bara að gera skýli í skaflinn á árbakkanum, elda mat og bíða rólegir.

Betri myndir og fleyri koma á næstu dögum, en fram að því get ég bent á albúm á facebook:
https://www.facebook.com/arnifr/media_set?set=a.10151241498041811.437216.538596810&type=3