Haustferð Eyjafjarðardeildar var farin helgina 25 - 27 september. Ferð sem átti að verða róleg og þægileg haustferð breyttist skindilega í harða vetrarferð með stórhríð og vitlausu veðri [url=http://myndir.network.is/main.php?g2_itemId=5859]Fleiri myndir eru hér[/url]