Fórum á tveimur bílum yfir Mýrdalsjökul þaðan inn í Strút. Kíktum á gjótuna neðst í jöklinum. Keyrðum um á laugardeginum og þá bættust 3 bílar í hópinn. Fórum á Sunnudeginum í Hvanngil og niður Fljótshlíð í þungu færi á Mýrdalssandi.