Hér er nýja landgræðslusvæðið sem við erum að fara á, í Þjórsárdal en það tengist Hekluskógarverkefninu.
Svæðið er í raun í hólunum á milli háspennulínanna vestan megin við Þjórsá, hægra megin við veg 32.
Skógrækt ríkisins er með aðsetur í þarna rétt hjá en tjaldsvæðið sem við verðum á er á Sandártungum sem er eiginlega mitt á milli, vinstra megin við veginn, og er þar mjög góð aðstaða eins og myndirnar sýna.