Skrifréttindi hefur stjórn, meðstjórnendur og a.m.k. einn í hverri deild og nefnd. Þeir sem hafa þessi réttindi eru tilgreindir á stjórnar, deildar og nefndarsíðum.

Ferlið inn á skrifréttindi er:

1. Skrá sig inn á síðuna.

2. Smella á UMSJÓN sem er efst á síðunni og lengst til hægri.

Opnast þá þau réttindi sem viðkomandi hefur. Þau eru:

1. Fréttir. Sem eru fréttir og tilkynningar.

2. Viðburðir. Sem er Viðburðardagatal.

3. Myndasvæði. Sömu réttindi og viðkomandi hefur á myndamöppunum sínum.

 

17-12-2013 21-23-41           17-12-2013 21-24-17