Neðangreindir aðilar styðja sérstaklega við byggingu á neyðarskýli, við Setur, skála Ferðaklúbbsins 4×4.

Fyrirtækum gefst kostur á að taka þátt í þessu átaki til að byggja neyðarskýli við skálann, vegna viðgerða farartækja. Klúbburinn þakkar þeim fyrir mikilvægt framlag í þágu ferðamannsku á háleninu.

1 Skeljungur hf.