Fyrsta plan var að fara Kaldadal og upp að Langjökli, en ferðplanið breyttist í að fara línuveg norðan Skjaldbreiðar, austur að Hlöðufelli og Gjábakkaveg niður á Lyngdalsheiði. Ferðin tók fyrir síðasta hópinn 22 klukkutíma og tveir bílar voru skildir eftir vestan við Hlöðufellsskála. Stórkostleg ferð á fjöllum!!!!