Fórum á tvemur bílum land rover 38" og land cruiser 60 44" að leita að snjó, fundum hann og líka alveg nóg af honum, fórum upp uxahryggi, inná línuveg, þaðan inn á veg meðfram Hlöðufelli, þar sem einhvað í drifinu brotnaði í cruisernum. En allt gekk vel á leiðiniheim í framdrifinu og í spotta aftan í land rover :)