Fyrsti jeppinn sem ég eignaðist var Suzuki Fox SJ 410 ´85 og jeppaðist ég mikið á honum þann stutta tíma sem ég átti hann.
Þetta var feikn mikil græja,1000 kúbik og heil 45 hestöfl og man ég að það fór mikið afl í að snúa 29" Muddernum sem ég keypti undir hann.