Rétt náði í rassgatið á dollaranum.
Nú var staðið við stóru orðinn og áframleiðslan styrkt til muna. Keypti mér Edelbrock álhedd, rúlu arma og 650cfm 4x4 blandara. Allt komið inná gólf í skúrinn og svo er bara að bíða eftir að það hægist um í vinnuni svo maður geti komist inná gólf og byrjað að smíða,, kannski klárað bara fyrir þorrablótið......