Magnað veður varð til þess að við nokkrir félagarnir og spússur þustum úr þéttbýlinu og héldum til fjalla. Færið og veðrið réðu hvert stefna skyldi.

Meiriháttar dagur