Félagsfundur Suðurnesjadeildar.

Fyrsti félagsfundur Suðurnesjadeildar verður haldinn miðvikudaginn 5 sep í húsi Björgunarsveitarinar Suðurnes á Holtsgötu. 

Dagskrá fundar:

  • Kynning á starfi vetursins.
  • Innanfélagsmál.
  • Kaffiveitingar.

Kveðja Stjórnin

Skildu eftir svar