Húsavíkurdeild þorrablót

Þorrablótsferð Húsavíkurdeildar verður helgina 10-12 febrúar. Ferðin er fyrirhuguð inní Laugarfell og gist þar. Síðan verður ferðast á laugardeginum og heim á sunnudag. Skráning er komin á 13 bíla þannig að þáttaka er góð. Fundur verður í húsi deildarinnar útá Höfða sunnudagskvöldið 5 febrúar klukkan 20.30 og ætlast er til þess að menn staðfesti þáttöku þar. Þeir sem hafa ekki skráð sig enn, en hafa áhuga hafi samband.

Stjórnin.

Skildu eftir svar