Janúarfundur Vesturlandsdeildar.

Jæja gott fólk. Nú er komið að næsta fundi og verður hann haldinn mánudaginn 27.janúar í Jónsbúð á Akursbraut á Akranesi klukkan 20:00. Meða umræðuefna fundar er ferð 1. og 2. febrúar og Stórferð F4x4. Vonum að sjá sem flesta bæði, reynda og óreynda, eigendur jafnt breyttra jeppa sem óbreyttra.

Kv Stjórnin.