Stórferð – þátttakendur, Skálar og talstöðvarrásir

Þá er þetta nú allt að verða nokkuð ljóst. Hér fyrir neðan gefur að líta staðsetningu hópa í skála, allt ákveðið á vísindalegan hátt eftir engum sérstökum reglum öðrum en tilviljunum – og smá tilliti til stærðar hópa, samsetningu bíla í hóp o.s.frv….  Sem sagt það þíðir ekkert að röfla ef menn eru ekki sáttir við staðarval

Gengi Skáli VHF Rás
Úr sér gengið  Jökulheimar 47
Austurlandsdeild  Snæfell 53
Á ferð Jökulheimar  56
Eyjapeyjar Sigurðarskáli  54
HFH  Grímsfjall 55
Jeep gengið Grímsfjall 48
Jeppakarlar Sigurðarskáli  45
Jeppar Sigurðarskáli 49
Kassarnir Dreki 50
Krílin Sigurðarskáli Einkarás 
Krúserar Sigurðarskáli 51
Of langt gengið Dreki 52
Rottugengið Sigurðarskáli 45
Sóðagengið Sigurðarskáli Einkarás
Túttugengið Gæsavötn Einkarás

Athugið að prófa hvort sú VHF rás sem að ykkur hefur verið úthlutuð virki ekki örugglega hjá öllum í hópnum og gerið þá ráðstafanir til að redda því. Það er ekki vel séð ef hópar eru að flakka á milli rása eftir af stað er farið. Athugið að rásir 4×4 eru margar á sömu tíðninni en með mismunandi sítón (undirtíðni). Það getur haft truflandi áhrif í svona stórum ferðum og því verða menn að reyna að sitja á sér með að liggja í stöðinni í tíma og ótíma.

Þátttakendur eru alls um 180 manns á rúmlega 90 bílum, þátttakendalisti er í viðhengi með þessari frétt og hér að neðan. Á næstu dögum munum við svo setja inn smá leiðbeiningar og ferla fyrir þá sem þá vilja.

Endilega farið yfir listan og athugið hvort allt sé rétt hjá ykkar hóp !

Þátttakendur:

Nafn Bókuð
pláss
Nafn hóps Bíltegund Dekkjastærð
Aron Berndsen 2 Úr sér gengið 80 crusier 41
Lárus Elfar Jóhannesson 2 Úr sér gengið Toyota hilux 38
Steinar Vilhjálmsson 2 Úr sér gengið Ford E 250 46
Tímon Davíð Steinarsson 2 Úr sér gengið Toyota Hilux 44
Rognvaldur Rafnsson 2 Úr sér gengið Toyota Land Cruiser 38
Andri Pálsson 1 Austurlandsdeild Patrol 44
Einar Birgir Kristjansson 2 Austurlandsdeild Toyota 4runner 1995 44
Heiðar Steinn Broddason 2 Austurlandsdeild Toyota 4runner 38
Hermann ísleifsson 1 Austurlandsdeild LC80 44
Jens Hilmarsson 1 Austurlandsdeild Ford Econoline 46
Örn Þorsteinsson 1 Austurlandsdeild
Óskar Þór Guðmundsson 2 Austurlandsdeild
Bergur 1 Austurlandsdeild
Þórir Gíslason 2 Austurlandsdeild Hrollur 44
Lárus Hjartarson 1 Á ferð Hilux 44
Stefán Lárusson 1 Á ferð Toyota Hilux 44
Sumarliði Aðalsteinsson 2 Á ferð Ford 350 49
Gunnar Már Andresson 2 Á ferð. Toyota Tacoma 44
Davíð Einarsson 2 Eyjapeyjar Landcruser 120 42
Ragnar Waage Pálmason 2 Eyjapeyjar Pajeró 44
Reynir Jóhannsson 2 Eyjapeyjar Landcruser 80 38
Stefán Laufdal Gílsason 2 Eyjapeyjar Musso 42
Stefán Ólafsson 2 Eyjapeyjar Pajeró 44
Hjörtur Björgvin Árnason 2 HFH Toyota Landcruiser 38
Kristjan Finnur Sæmundsson 2 HFH LC 80 38
Kristjan örn þrastarson 1 HFH Nissan patrol 44
Andrés Magnússon 2 Jeep gengið LC FJ40 44
Bjartmar Ö. Arnarson 2 Jeep Gengið Jeep Wrangler 41
Björn Breiðfjörð 2 Jeep Gengið Jeep Wrangler Rubicon 44
Davíð Sigurðsson/ Þorbjörg Yngvadóttir 2 Jeep Gengið Jeep Wrangler Rubicon 38
Guðmundur Jónsson 2 Jeep gengið Jeep Cherokee 46
Gunnar Ingi Arnarson 2 Jeep Gengið Jeep Wrangler 41
Höskuldur Örn Arnarson 2 Jeep Gengið Grand Cherokee 39,5
Logi Ragnarsson 2 Jeep gengið Jeep Wagoneer 44
Oddgeir gylfason 2 Jeep Gengið Willys cj7 38
Reynir Áslaugsson 2 Jeep gengið Jeep Grand Cherokee 38
Reynir Jónsson 2 Jeep gengið Jeep Wrangler 1087 38
Ríkardur Pétursson 2 Jeep gengið Jeep Rubicon 38
Þórður Gunnarsson 2 Jeep gengið Ford 1942 38
Jón Bergmann Jónsson 2 jeppakallar Toyota hilux 38
Kristín Jónsdóttir 3 Jeppakallar Toyota Land Cruiser 38
Björn Erlingsson 2 Jeppakarlar Jeep Grand Cherokee 38
Hjörtur Árnason 2 Jeppakarlar Patrol 39,5
Ragnar Jónsson 3 Jeppakarlar Ram 3500 49
Sigurbjörn Vopni Björnsson 2 Jeppakarlar Toy LC 90 38
Bergur Bergsson 1 jeppar hælux 38
Davíð Þór Sigurðsson 2 jeppar MMC L200 38
Freyr Þórsson 2 jeppar Jeep cherokee 38
Frosti Gunnarsson 2 Jeppar Musso 38
Styrmir Frostason 2 Jeppar Toyota 38
Arnar Þorsteinsson 2 Kassarnir Musso 38
Guðmundur Á. Ólafsson 2 Kassarnir LC80 44
Hafliði Sigtryggur Magnússon 2 Kassarnir Nissan Patrol 44
Jakob Asmundsson 2 Kassarnir Grand Cherokee 4,7L 44
Róbert Marel Kristjánsson 3 Kassarnir GMC Jimny 44
Jón Svan Grétarsson 2 Kassarnir Toyota Hilux 38
Ágúst Þór Guðbergsson 3 Krílin Ford F350 49
Vilhelm Þórarinsson 1 Krílin Ford F350 47
Þorvaldur Árnason 2 Krílin LC 120 44
Einar bergmann Guðmundsson 2 Krúserar LC 80 38
Jón Oskar Valdimarsson 2 Krúserar Toyota Landcruiser 90 38
Þröstur Benjamín Sigurðsson 2 Krúserar Toyota Landcruiser 80 44
Friðrik Hreinsson 2 Of langt gengið Nissan Patrol 4,2 44
Hans  Ragnar Þór 2 Of Langt Gengið Toyota LC 80 4.2 TDI 46
Kjartan Björnsson 2 Of langt gengið Land Cruiser 80 44
Örvar Þór Arason 2 Of langt gengið Nissan Patrol 44
Andri Björnsson 2 Of langt gengið Ford Ranger 44
Bjarki Jakobsson 1 Of langt gengið LC 38
Hjalti Sigurðsson 2 Of langt gengið Toyota 4Runner 44
einar sól 2 rottugengið toyota 38
Bergþór Júlíusson 2 rottugengið toyota 44
Logi Már Einarsson 2 rottugengið musso 38
Magni Rúnar Þorvaldsson 2 rottugengið toyota 38
siggi og kalli 2 rottugengið patrol 38
Sigurður T. Þorgrímsson 2 Rottugengið patrol 38
Gísli Geir Sigurjónsson. 1 Rottugengið. Musso. 38
Agnar Benónýsson 2 Sóðagengið Jeep Cherokee 39,5
Aron Árnason 3 Sóðagengið Pahahahatorl 44
Hjálmar Kristmannsson 2 Sóðagengið Toyota Land Cruiser 38
Jóhannes Jóhannesson 2 Sóðagengið Mitsubishi Pajero 44
Kristobert Heiðarsson 2 Sóðagengið Patrol 44
Óskar Ólafsson 2 Sóðagengið Pajero 42
Arnór Diego 2 Túttugengið Ford F350 54
Benedikt Magnússon 2 Túttugengið Ford F350 49
Gísli Gíslason 2 Túttugengið Nissan Patrol 44
Guðmundur Ingi Arnarson 2 Túttugengið Ford Excursion 49
Hallgrímur Sigurðsson 2 Túttugengið Pajeró 44
Karl Rútsson 1 Túttugengið 4Runner 44
Kjartan Sigursson 1 Túttugengið Izusu Trooper 44
Ólafur Ágúst Pálsson 2 Túttugengið Land Rover 44
Rafn Magnús Jónsson 2 Túttugengið Trooper 44
Valur Sveinbjörnsson 2 Túttugengið Pajero 44
Þorsteinn Björnsson 2 Túttugengið Patról 44
Ómar Friðþjófsson 2 Túttugengið Ford F350 49

 

Skildu eftir svar