Aðalfundur Austurlandsdeildar

Aðalfundur austurlandsdeildar verður haldinn í Laugarfelli þann 11. maí 2013. Fundurinn byrjar kl. 16 og í framhaldi af fundinum verður boðið í kjötát. Það er ekki selt vín á staðnum en mönnum er velkomið að koma með nesti, þeir sem hafa hug á að gista eru beðnir að snúa sér til staðarhaldara, annaðhvort við komu á staðinn eða í síma:773 3323. Fundarefni verður væntanlega með hefðbundnum hætti, en það verður auglýst nánar þegar nær dregur. Starfandi stjórn.

Skildu eftir svar