Afslættir hjá Skeljungi

Líkt og kynnt var á síðastliðnum félagsfundi hafa afslættir til handa félagsmönnum í Ferðaklúbbnum 4×4 breyst hjá Skeljungi. Hvetjum félagsmenn til að virkja kortin sín og nýta sér þá afslætti sem standa til boða.

Afsláttarkjör F4x4
Afsláttarkjör F4x4