Félagsfundur Suðurlandsdeildar 2. október 2012

Næsti félagsfundur Suðurlandsdeildar er 2. október í húsnæði Jötunn-véla á Austurveginum.

Fundarefni:

  • Sagt frá vinnuferð í Sultarfitina, vinnuferð nú um helgina
  • Kynnig á samstarfssamningi við Skeljung
  • Kynning á verkfærum frá Sindra og Verkfæralagernum
  • Nýjar útivistarvörur, húfur, vettlingar ofl
  • Kynning á verslun Jötunn-véla

15 % AFSLÁTTUR Á FLESTUM VÖRUM ÞETTA KVÖLD
Kaffi og kleinur í boði.

Skildu eftir svar