Félagsfundur Suðurnesjadeildar

Fyrsti fundur suðurnesjadeildar verður haldinn í húsi Björgunarsveitarinar Suðurnes Miðvikudagskvöldið 4 September.

Dagskrá fundar:

Dagskrá vetrarins.
Ljósanætursýningin
30 ára Afmælissýning Ferðaklúbbsins.
Skálamál.

Kaffi að venju. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja Stjórn Suðurnesjadeildar F4x4.

Skildu eftir svar