Opið hús fimmtud. 24. Aðgöngumiðar á Afmælishátíð.

Þeir sem eiga eftir að greiða pantaða aðgöngumiða á Afmælishátíðina eru vinsamlega beðnir að  greiða þá  á opnu húsi fimmtudaginn 24. okt. Sveinbjörn sér um miðasöluna af sinni alkunnu snilld. Kaffi, kökur og jafnvel tertur veittar.

Miðasalan hefst kl. 20:00 og er til 21:30.  Fyrir þá sem ekki komast og eiga langt að sækja verður hægt að leggja inn á reikning. Hann er  516- 04 761708 og kennitala klúbbsins 701089-1549. Setja þarf nafn greiðanda í skýringu og láta okkur vita í skemmtinefnd á netfangið skemmtinefnd@f4x4.is

Á afmælishátíð er áskilinn betri klæðnaður sem hæfir stór-hátíð sem þessari. 

Skildu eftir svar