Byggðabrölt Suðurlandsdeildar

BYGGÐARBRÖLT SUÐURLANDSDEILDAR
2012
Verður haldið 20.10.2012 í Karlakórsheimilinu
Húsið opnar kl. 19:30 – borðhald hefst STUNDVÍSLEGA 20:03.
MATSEÐILL
Fordrykkur – 105 oktana flugvélabensín
Aðalréttur – Ferskasta RoadKill dagsins úr Skagafirðinum,
hanterað USA style.
Eftirréttur – Uppáhald Obama
Gos verður á staðnum, en aðra drykki kemur hver með fyrir
sig.
Verð $ 16,- pr mann (eða 2.000,—IKR fyrir þá sem það kjósa)
SKRÁNING á facebook síðu 4x4suður eða í síma 8693783; Beggi
eða 8635223; Bubbi. – Skráningu lýkur þriðjudag 16.10
SKEMMTUN, SÖNGUR, GRÍN OG GLEÐI
AMERÍKUDEILDIN

Skildu eftir svar