Félagsfundur 3. nóvember

Félagsfundurinn 3. nóvember verður haldin á Hótel natura eins og vanalega og hefst kl. 20:00

Dagskrá:
Innanfélagsmál ( meðal annars Litlunendarferð og húsnæðismál)
Kynning á þrívíddar landakortum af hálendinu
Kynning á nýjum Landcruser 70 bíl sem verið er að fara að flytja inn
Önnur mál