Félagsfundur 5. Maí

Níundi félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum)

Hefst fundurinn stundvíslega kl. 20:00

Dagskrá:

  • Innanfélagsmál
  • Kynning Ara Arnórssonar á nýjum íslenskum jeppa
  • Hvað eigum við að gera í fjarskiptamálum? – Fyrirlestur frá Fjarskiptanefnd.
  • Önnur mál.

Kaffihlé verður um 21:00

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið framundan.

Stjórn 4×4