Félagsfundur 7. Apríl

Næsti félagsfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn Mánudaginn 7. Apríl næstkomandi á Hótel Natura.

Fundurinn hefst stundvíslega kl 20:00.

Dagskrá er sem hér segir.

  • Innanfélagsmál
  • Gísli Jónsson frá Arctic Trucks segir frá ferð sinni til Rússlands.
  • Uppgjör Stórferðar, gengi segja ferðasögur í stuttu máli

Kaffihlé verður um 21:00. Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna.