Félagsfundur F4x4 7. maí 2012

Næsti félagsfundur F4x4 verður mánudagskvöldið 7. maí, kl. 20:00.  Fundarstaður er Hótel Natura (Loftleiðir).

Dagskrá

  • Innanfélagsmál
  • Sif Gylfadóttir flytur áhugavert erindi um lengri kyrrsetu í bílum og áhrif þess á líkamann.
  • Skúli Haukur Skúlason kynnir skála í umsjá og eigu Útivistar ofl.

Kaffihlé verður um kl. 21:00

Stjórnin

Skildu eftir svar