Jólaferð með Einstök Börn FRESTAÐ.

Að ósk stjórnar Einstakra Barna hefur verið ákveðið að fresta fyrirhugaðri jólaferð sem fyrirhuguð var þann 7. desember næstkomandi fram á næsta vor. Stefnt er á að fara fyrstu helgina í maí 2014.

Við þökkum þeim sem lýstu yfir áhuga á að taka þátt í þessu verkefni fyrir stuðninginn og vonum að þeir sjá sér fært að taka þátt í maí.

Bestu kveðjur
Litlanefndin