Landsfundur 2016

Landsfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn í húsakynnum Ferðaklúbbsins í Síðumúla 31 í Reykjavík.

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

kl. 9:00  setning fundar Formaður f4x4
Vesturlandsdeild
Húnvetningar
Skagfirðingar
Vestfirðingar
Eyfirðingar
Húvíkingar
Austurlandsdeild
Hornafjarðardeild
Suðurlandsdeild
Suðrnesjadeild
11:00 Umræður um málefni og skipting í hópa
1. Hvert stefnir Ferðaklúbburinn og hver er staða hans í þjóðfélaginu í dag.  Logi Már
2. Sýnileiki klúbbsins og hvað er til ráða
3. Möguleikar klúbbsins til að virkja þá félagsmenn sem eru í klúbbnum og hverng fáum við sterkara innrastarf í klúbbinn.
4. Samskipti Stjórna í klúbbnum
12:30  Matur boðið verður upp á eitthvað óholt…..
14:00 Umræður um nið’urstöður hópstarfs.
16:00 Lestur niðurstöðu fundarins og einn baukur.
19:00 Mæting æá Hótel Sögu Súlnasal heimferð óákveðin…….