Opið hús á miðvikudagskvöldum í vetur

Opið hús á miðvikudagskvöldum í vetur, nema annað sé auglýst sérstaklega (Síðumúli 31, bakhús) frá 20:00 – 21:30

Tilvalið til að hitta aðra og spjalla? Engin föst dagskrá,

Heitt verður á könnunni.

Vonumst til þess að sem flestir mæti en passið upp á sóttvarnarreglur.

Kveðja,
Hússtjórn