Bjórkvöld 10. september

Það er komið að því, eftir langt stopp útaf Covid. Loksins, loksins, fáum við tækifæri til að hittast og ræða málin, sumt undir fjögur augu.

Opið hús fyrir félagsmenn frá kl. 20:00 og lýkur fyrir 23:00

Munið að passa vel upp á sóttvarnarreglur og allir á staðnum þurfa að skrá sig hjá Einari

Boðið upp á kaffi og snakk