Stórferð – Afhending límmiða og gagnlegar upplýsingar

Þátttakendur í stórferð 4×4 geta komið og hitt undirbúningsnefndina í Afmæliskaffi Bílabúðar Benna.

Þar fá allir afhenta límmiða til að setja á bílana og geta fengið allar þær upplýsingar sem þá vantar.

Meðfylgjandi í þessari frétt er viðhengi þar sem allar helstu upplýsingar sem að nauðsynlegar eru fyrir þátttakendur koma fram. Við treystum á að hópstjórar gæti þess að koma þessum upplýsingum á alla í sínum hóp.

Nefndin

Skildu eftir svar