Vinnuferð í Setrið

Skálnefnd Ferðaklúbbsins 4×4 verður með vinnuferð í Setrið helgina 30. júní – 2. júlí.

Um er að ræða fyrstu vinnuferð Skálanefndar á þessu tímabili og er mikið af verkefnum fyrirlyggjandoi þannig að’ félagsmenn eru hvattir til að skrá sig á spjallsíðu klúbbsins fyrir Miðvikudaginn 28. júni, þannig að hægt verði að gera ráðstafanir vegna grills á laugardagskveldinu.

Eða eins og Skálnefnd segir: Fullt að gera, mikið gaman og auðvitað verður grillað.

Skálanefndin
HEIMSGIR H/F
Eyþór
Haukur
Bjarki
Bjarni