34 ára afmæli Ferðaklúbbsins 4×4

Af tilefni 34 ára afmæli Ferðaklúbbsins 4×4 verður opið hús í Síðumúlanum föstudagskvöldið 10. mars frá kl. 20:00 – 00:00.  Kvöldið veður með hefðbundnu Bjórkvöldssniði.

 

Kveðja

Skemmtinefndin