Aðvörun Íshellir í Hofsjökli

Margir félagsmenn Ferðaklúbbsins 4×4 hafa lagt leið sína í Íshelli í Hofsjökli undanfarið.

Í ljósi aðstæðna við hellin nú og hörmulegs slys sem var þar nýverið, er öllum ráðlagt að fara ekki inn í hellinn.  Þetta á við bæði í fremri hluta hans og sérstaklega alls ekki inn í síðari hlutann.

Hellisopið  er eiginlega lokað, þannig að bráðhættulegt eiturgas nær ekki út og því er hellirinn fullur af eitugasi (sem er þyngra en andrúmsloft og er lífshættulegt í því magni sem nú mælist).

Kveðja

Friðrik