Félagsfundur 7. febrúar Rvík

Fundur verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn 7. febrúar kl 20,00

Við tökum á móti fólki meðan fjöldinn rúmast innan sóttvarnartakmarkana en einnig verður fundurinn sjónvarpað gegnum netið

Linkur á streymið er https://youtu.be/WlUJIfykk38

Dagskrá fundar:

Innanfélagsmál, en þar verður meðal annars kynnt og opnað fyrir skráningu í bingoferð sem fyrirhugað er að fara inn í Setur 18-20 febrúar nk.

Arnar Gunnarsson og félagar hans hjá Arctic trucks segja frá leiðangri sem nýlega var farin á Suðurskautið

Jóhann Björgvinsson frá Akureyri segir okkur frá bláa Jeppster jeppanum sínum sem hann hefur átt um langa tíma og hefur breytt margoft. Fáir eru fróðari um AMC mótora en Jói og sonur.