Félagsfundur mánudag 7. nóv. Reykjavík

Sælir félagar

Mánudaginn 7. nóvember er félagsfundur í Síðumúla kl 20,00

Dagskrá fundarins er:

Innanfélagsmál

Emil Grímssom stjórnarformaður Arctic Trucks kemur og segir okkur frá ferð sem farin var til Kanada til að bjarga upp bíl sem fór niður um ís í ferð í leiðangri í átt að Norðurpólnum.

Síðan kemur Björn Viðar Ellertsson og sýnir okkur og segir frá Ford 150 Raptor sem hann er nýbúinn að breyta mikið.

Kaffi og kruderý

kv

Stjórnin