Félagsfundur Reykjavík mánudaginn 5. des

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31, bakhúsi mánudaginn 5. desember kl 20,00

Fundarefni:

Innanfélagsmál
Farið yfir samþykktir sem gerðar voru á síðasta Landsfundi félagsins sem haldinn var í Setrinu nú í haust.
Upplýsingar úr ferðum ( þar með talið vinnuferðum í Setrið).

Kvennaferð 2023 kynnt.

Stórferð 2023- kynning auk þess sem formlega verður opnað fyrir skráningu.

Kaffi og meðlæti ( jólakaffi með rjómatertu).

Kynning á hinum síunga Ford 42 í eigu Þórðar Gunnarssonar, en þessi bíll á magnaða sögu.
Örn Bragi og Þórður fara yfir þá sögu í máli og myndum.

Kveðja – Stjórnin.