Haustferð Hústrukka aflýst

Ágætu félagar

Haustferð hústrukkanna á afrétt Rangæinga er aflýst vegna hættu á eldgosi í Bárðarbungu. Ekki verður því úr skipulagðri haustferð þetta árið en nokkrir félagar hafa ákveðið að hittast á Vigdísarvöllum á föstudagskvöldi og fara um Reykjanes um helgina.  Allir eru velkomnir að taka þátt í þeirri ferð.

Hústrukkanefndin: Grétar Hrafn Harðarson s. 892 1480
Trausti Kári Hansson s: 894 9529
Viggó Vilbogason s: 892 3245