Kynning á Ferðaklúbbnum 4×4 nóv 2021

Á mánudaginn 15. nóvemer kl 20,00 höldum við kynningu á Ferðaklúbbnum 4×4.

Kynningin er hugsuð fyrir nýtt félagsfólk og væri gaman að sjá sem flesta sem áhuga hafa að kynnast því sem félagið stendur fyrir og er að gera þessa dagana.

Kynningin er haldin að Síðumúla 31, bakhúsi (bílastæði bakvið húsið, ekið niður milli Síðumúla 31 og 33) og hefst kl 20,00 og verður til ca 22,00.

Kynningin er ókeypis, boðið upp á gos, vatn og prince polo.

Skráning á kynninguna er hér https://forms.office.com/r/TsKtD24CSF
Hægt er að velja tungumál (íslenska, enska) í skráningarforminu.
In the registration form you can switch to English (top-right corner).

kveðja, Stjórn