Nýliðakynning

Nýliðakynning
14. janúar kl 20 í Síðumúla 31

Fyrir nýtt félagsfólk verður nýliðakynning á Ferðaklúbbnum 4×4.

Allt félagsfólk er auðvitað líka velkomið.

  • Dagskrá :

–      Kynning á klúbbnum

–      Viðburðir núna vorið 2019

–      Nýliðaferðin um næstu helgi

–      Hugmyndflæði og spjall um hvaða væntingar eru til Klúbbsins hjá nýju félagsfólki.

Kaffi og meðlæti að hætti Ferðaklúbbsins