Nýju Félagskortin

Sæl

Nú eiga allir sem greitt hafa félagsgjaldið fyrir árið 219 að vera búnir að fá ný félagsskýrteini.  Ef svo er ekki þá endilega látið Rögnu á skrifstofunni okkar vita (Sími 568-4444, netpósturf4x4@f4x4.is).

Eitthvað er um að mönnum gangi ílla að virkja nýju kortin sem send hafa verið og ef svo er endilega hafa samband við þjónustuver Skeljungs (sími 444-3000) og þau kippa því í liðinn.

Kveðja

Friðrik