Reykjavík, Félagsfundur 6. nóvember 2023

Sælir félagar

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn 6. nóvember nk.

Dagskrá fundarins er:

Innanfélagsmál

  • Sagt frá ferðum í október, Litlanefnd og Kvennaferðanefnd.
  • Sagt frá ferð Ferðanefndar sem farin verður í mánuðnum
  • Sagt frá Landsfundi sem haldinn var í Setrinu í síðasta mánuði
  • Ólafur Ólafsson segir frá vinnu sem nú er í gangi um sögu klúbbsins
  • Nýliðakynning

Erindi frá Mótul um E10 bensín

Fyrirlestur um fjörðrun, Skiptir fjörðun máli – Hinrik Jóhannson segir okkur frá.

 

Kaffi og veitingar

kveðja, Stjórnin