Reykjavík félagsfundur mánudaginn 4 nóvember

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4.nóvember 2019, kl 20,00

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál
Sagt frá Litlunefndaferð
Haustferð Ferðanefndar 16 nóv.
Bjórkvöld og fyrirtækjaheimsókn

Tækninefnd segir okkur frá herslum á felguboltum og kennir okkur vinnubrögðin.

Jeppakynning:
Þórður Helgason kemur með nýbreyttan Jeep Rubicon, sem hann er alveg að klára

Kaffi og meðlæti sem að þessu sinni hún Anna sér um

Kveðja
Stjórnin

ps. Gengið inn bakatil