Stórferð Klaustur 2019

Stórferð Ferðaklúbbsins 4×4 2019 sem verður frá Reykjavík og endastöð  Klaustur
dagsetning ferðar er 21. mars – 24 mars 2019

Á Klaustur:
Áætlað er að bílar komi inn á Klaustur á fimmtudagskvöldi, því fyrsta út frá Klaustir á föstudagsmorgun.

Menn ráða hvenær þeir koma og hvenær þeir fara.

Eingöngu er verið að rukka fyrir mat, húsnæði fyrir skemmtunina á laugardagskvöldið.

Þeir sem ekki ætla sér að nýta að koma á laugardagskvöld greiða ekkert.  Miðar verða afhentir þeim sem greiða fyrir aðgangi að mat og skemmtikvöldi.

Engar fjöldatakmarkanir, alltaf pláss í ferðina en hver og einn að huga að gistingu.

Hver og einn ræður hvernig leiðarval verður, ekkert fast í því.