Tilboð frá Hreyfingu

 Tilboð til meðlima Ferðaklúbbsins 4x4 

12 mánaða samningar 3 leiðir: 

Fyrsti mánuðurinn frír og 5990kr á mánuði í stað 6990kr

Tilboð í betri aðild. 7990kr í stað 8990kr.

Tilboð í Bestu aðild. Frítt út janúar og 15900kr í stað 16900kr

Grunn aðild: 

Aðgangur heilsurækt og glæsilegum útigarði m jarðsjávarpotti, heitum potti, eimbaði, gufubaði og útisturtum. 

Aðgangur að öllum opnum mum. 

20% afsláttur af snyrti, nudd- og spameðferðum í Blue Lagoon spa 

15% afsláttur af húðvörum í Hreyfingu og Blue Lagoon spa 

Einn tími í tækjakennslu 

Betri aðild: 

Allt í Grunn aðild + 

Aðgangur Blue Lagoon Spa Baðhandklæði í hverri heimsókn Frí barnagæsla 

Einn tími í tækjakennslu 

Gestakort og vatnsflaska 

Innlögn á korti 

Vetrarkort Bláa Lónsins 

Besta aðild: 

Allt í Betri aðild + 

Aðstoð frá þjálfara í sal (ótakmarkað) Fríar fitumælingar 

Sérhæfð æfingaáætlun 

Fljótandi djúpslökun í Blue Lagoon spa (ótakmarkað) Kísilleirmeðferð í Blue Lagoon spa (ótakmarkað) Fimm 7 daga gestakort á ári 

Frí vatnsflaska við samningsgerð. 

 

Ánægjuábyr 

Ánægjubyrgð þýðir ef þú gerir 12 eða 24 mánaða samning hefur þú 30 daga til að ákveða hvort þér líkar vel í Hreyfingu og vilt halda áfram. Ef þú vilt hætta innan 30 daga getur þú rift samningi og greiðir þá aðeins þ sem hefur verið skuldfært á þig á þeim ma. Frekari upplýsingar um ánægjuábyrgð er að finna inná www.hreyfing.is. 

Hafðu samband 

Til þess virkja samning eða panta tíma hjá ráðgjafa þá er hægt senda lvupóst á radgjafar@hreyfing.is eða m því að hringja í 4144000. Ráðgjafar virkja viku gestakortin og bjóða einnig upp á að ganga um sðina og sýna hvað Hreyfing Heilsulind hefur uppá að bjóða fyrir þá sem það kjósa. 

Skildu eftir svar